Go to content
Innskráning
Tindur Krulluflísvesti

Takmarkað upplag.

Nú fáanlegt

Verð: 27.000 kr.

Garðar Parka

Takmarkað upplag.

Nú fáanlegt

Verð: 45.000 kr.

Kría Vatnsheldur Jakki

Uppselt

Flot Regn Jakki

Uppselt

Borgarlífið mætir íslenskri útivist

66°Norður og danska fatamerkið Ganni gefa út sína fyrstu samstarfslínu í vor. Samstarfslínan sameinar gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.

„Ég elska að vinna með andstæður, sem eru einmitt partur af arfleifð okkar. Það má því segja að þessi samstarfslína með 66°Norður, sem samanstendur af sérstökum flíkum með tæknilega eiginleika, sé skemmtilegur „kontrapunktur“ inn í sumarlínuna hjá okkur. Sumarlínan okkar „Paradis“ er óður til þess tímabils sem var og hét, þegar við vorum minna upptekin af hlutum nútímasamfélagsins. Að slá höndum saman með Norrænu útivistarmerki var því að mínu mati fullkomin leið til að leita aftur til upprunans.“

Ditte Reffstrup, Listrænn stjórnandi, GANNI

Verksmiðjur 66°Norður

Samstarfslínan í heild sinni er framleidd í verksmiðjum 66°Norður í Lettlandi, þar sem meirihluti framleiðslu merkisins fer fram.
66°Norður vinnur náið með þekktum efnaframleiðendum sem bjóða upp á tæknileg efni í heimsklassa, en sumar flíkurnar sem framleiddar eru úr slíkum efnum taka upp undir 8 klukkustundir í framleiðslu. Samstarfslínan er engin undantekning þar, en Kríu jakkinn í þeirri línu eru úr vatnsheldu Polartec® NeoShell® efni sem er þekkt fyrir að bjóða upp á eina bestu öndurnareiginleika sem völ er á.

Nýir markaðir

„Danska fatamerkið Ganni hefur að okkar mati sýnt gott fordæmi með sínum ótrúlega árangri á sviði kvenkyns samtímatísku, en merkið hefur á skömmum tíma orðið eitt umtalaðasta merki Danmerkur. Sú staðreynd að bæði GANNI og 66°Norður eru Norræn merki á mikilli uppleið skapar einstakt tækifæri til að sameina sérþekkingu og styrkleika hvors annars, auk þess að skapa möguleika fyrir bæði merki til þess að stíga sín fyrstu skref inn á nýja markaði. Hver einasta flík samstarfslínunnar á sér ríka sögu og bakgrunn, en við hönnun þeirra var arfleifð beggja merkja höfð að leiðarljósi.“

Helgi Rúnar Óskarsson, Framkvæmdarstjóri, 66°Norður

Um GANNI

Danska kvenkyns fatamerkið GANNI var stofnað árið 2000 og hefur síðan þá náð ótrúlegum árangri með sínum kjarkmikla „Skandinavía 2.0“ persónuleika, andstæðum og sífelldri nýsköpun.

GANNI á uppruna sinn að rekja til Kaupmannahafnar þar sem hjónin Ditte Reffstrup, listrænn stjórnandi, og Nicolaj Reffstrup, framkvæmdarstjóri, hafa rekið það síðan árið 2009. Merkið má finna í einum af 400 fínustu endursöluaðilum heims, auk þess sem 21 verslun merkisins má finna vítt og breytt um Danmörku, Noreg og Svíþjóð.

Ganni x 66°Norður samstarfslínan var frumsýnd á tískudögum Kaupmannahafnar haustið 2018 og er nú fáanleg í vefverslun og völdum verslunum 66°Norður.

Featured Gear

Borgarlífið mætir íslenskri útivist

66°Norður og danska fatamerkið Ganni gefa út sínu fyrstu samstarfslínu í vor. Samstarfslínan sameinar gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.

„Ég elska að vinna með andstæður, sem eru einmitt partur af arfleifð okkar. Það má því segja að þessi samstarfslína með 66°Norður, sem samanstendur af sérstökum flíkum með tæknilega eiginleika, sé skemmtilegur „kontrapunktur“ inn í sumarlínuna hjá okkur. Sumarlínan okkar „Paradis“ er óður til þess tímabils sem var og hét, þegar við vorum minna upptekin af hlutum nútímasamfélagsins. Að slá höndum saman með Norrænu útivistarmerki var því að mínu mati fullkomin leið til að leita aftur til upprunans.“

Ditte Reffstrup, Listrænn stjórnandi, GANNI

Verksmiðjur 66°Norður

Samstarfslínan í heild sinni er framleidd í verksmiðjum 66°Norður í Lettlandi, þar sem meirihluti framleiðslu merkisins fer fram.
66°Norður vinnur náið með þekktum efnaframleiðendum sem bjóða upp á tæknileg efni í heimsklassa, en sumar flíkurnar sem framleiddar eru úr slíkum efnum taka upp undir 8 klukkustundir í framleiðslu. Samstarfslínan er engin undantekning þar, en Kríu jakkinn í þeirri línu eru úr vatnsheldu Polartec® NeoShell® efni sem er þekkt fyrir að bjóða upp á eina bestu öndurnareiginleika sem völ er á.

Nýir markaðir

„Danska fatamerkið Ganni hefur að okkar mati sýnt gott fordæmi með sínum ótrúlega árangri á sviði kvenkyns samtímatísku, en merkið hefur á skömmum tíma orðið eitt umtalaðasta merki Danmerkur. Sú staðreynd að bæði GANNI og 66°Norður eru Norræn merki á mikilli uppleið skapar einstakt tækifæri til að sameina sérþekkingu og styrkleika hvors annars, auk þess að skapa möguleika fyrir bæði merki til þess að stíga sín fyrstu skref inn á nýja markaði. Hver einasta flík samstarfslínunnar á sér ríka sögu og bakgrunn, en við hönnun þeirra var arfleifð beggja merkja höfð að leiðarljósi.“

Helgi Rúnar Óskarsson, Framkvæmdarstjóri, 66°Norður

Um GANNI

Danska kvenkyns fatamerkið GANNI var stofnað árið 2000 og hefur síðan þá náð ótrúlegum árangri með sínum kjarkmikla „Skandinavía 2.0“ persónuleika, andstæðum og sífelldri nýsköpun.

GANNI á uppruna sinn að rekja til Kaupmannahafnar þar sem hjónin Ditte Reffstrup, listrænn stjórnandi, og Nicolaj Reffstrup, framkvæmdarstjóri, hafa rekið það síðan árið 2009. Merkið má finna í einum af 400 fínustu endursöluaðilum heims, auk þess sem 21 verslun merkisins má finna vítt og breytt um Danmörku, Noreg og Svíþjóð.

Ganni x 66°Norður samstarfslínan var frumsýnd á tískudögum Kaupmannahafnar haustið 2018 og er nú fáanleg í vefverslun og völdum verslunum 66°Norður.

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK