Go to content
Innskráning

Dagana 29.nóv. - 1.des. renna 25% af allri sölu á vefnum okkar til Landverndar.

Dagana 29.nóv. - 1.des. renna 25% af allri sölu á vefnum okkar til Landverndar.

Jöklarnir eru stór hluti af Íslandi og við viljum halda því þannig.

Þær breytingar sem eru að gerast í heiminum eru mjög sýnilegar okkur hér í norðrinu. Við finnum vel hvernig jöklarnir okkar eru að gefa eftir með hækkandi hitastigi. Við hjá 66°Norður viljum því nota daginn til að vekja athygli á þessu máli og leggja eitthvað af mörkum til að sporna gegn þessari þróun sem ógnar umhverfi okkar.

25% af allri sölu í vefverslun mun renna til Landverndar dagana 29. nóvember til 1. desember. Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi.

Samtökin voru stofnuð árið 1969 með því sjónarmiði að stuðla að náttúruvernd, með áherslu á varðveitingu á jarðvegs og gróðurs á hálendi Íslands.

25% af allri sölu í vefverslun mun renna til Landverndar dagana 29. nóvember til 1. desember. Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi.

Samtökin voru stofnuð árið 1969 með því sjónarmiði að stuðla að náttúruvernd, með áherslu á varðveitingu á jarðvegs og gróðurs á hálendi Íslands.

Heimildir um breytingar

Norður Journal

Viðtal við Ragnar "RAX" Axelsson

Um tímann og vatnið

Andri Snær Magnason

Á næstu hundrað árum verða grundvallarbreytingar á eðli vatns á jörðinni. Jöklar munu bráðna, yfirborð hafsins rísa og sýrustig þess breytast meira en sést hefur í 50 milljón ár. 

Um tímann og vatnið, fjallar um loftslagsmál sem er eitt stærsta viðfangsefni sem mannkynið hefur fengið í hendurnar að kljást við.

Jökullinn gefur eftir

NORÐUR Journal

Aron og Helen búa á bóndabæ í Hofsnesi í Öræfum þar sem þau reka lítið fjallaleiðsögufyrirtæki. Fyrirtækið hefur verið í eigu fjölskyldu Arons frá upphafi, en langa-langafi Arons, Páll Jónsson, tók eiginlegan fyrsta viðskiptavin fjölskyldufyrirtækisins upp á Hvannadalshnjúk 1891.

NORÐUR Journal

Heimildir um breytingar

Viðtal við Ragnar "RAX" Axelsson

NORÐUR Journal

Jökullinn gefur eftir

Aron og Helen búa á bóndabæ í Hofsnesi í Öræfum þar sem þau reka lítið fjallaleiðsögufyrirtæki. Fyrirtækið hefur verið í eigu fjölskyldu Arons frá upphafi, en langa-langafi Arons, Páll Jónsson, tók eiginlegan fyrsta viðskiptavin fjölskyldufyrirtækisins upp á Hvannadalshnjúk 1891.

Andri Snær Magnason

Um tímann og vatnið

Á næstu hundrað árum verða grundvallarbreytingar á eðli vatns á jörðinni. Jöklar munu bráðna, yfirborð hafsins rísa og sýrustig þess breytast meira en sést hefur í 50 milljón ár. 

Um tímann og vatnið, fjallar um loftslagsmál sem er eitt stærsta viðfangsefni sem mannkynið hefur fengið í hendurnar að kljást við.

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK