Go to content
Innskráning

Hlaupum allt árið.

Elísabetu Margeirsdóttur þarf vart að kynna en hún er fremsta fjallahlaupakona landsins og náði þeim magnaða árangri á síðasta ári að klára fyrst kvenna, 400 kílómetra utanvegahlaup í asísku Gobi eyðimörkinni á undir 100 klukkustundum. Hún hljóp Laugaveginn fyrst árið 2009 og tók svo stóra skrefið tveimur árum síðar þegar hún skráði sig í sitt fyrsta 100 kílómetra hlaup. Síðan þá hefur hlaupið átt hug hennar allan.

Réttur útbúnaður á veturna er lykilatriði.

“Þú nærð töluvert meiri framförum á vorin og sumrin ef þú hefur æft jafnt og þétt yfir veturinn. En það þýðir auðvitað að þú verður að vera tilbúin/n að hlaupa í hvaða veðri sem er.

Ef þú ert vel klædd/ur, þá er það lítið mál og maður byrjar hreinlega að njóta þess. Það verður svo smám saman stór partur af þessu öllu, að storka sjálfum sér, reyna á eigin þolmörk og að bjóða veðrinu birginn.

Ef þú fílar utanvegahlaup þá taka þau svolítið yfir lífið. Það er ákveðinn lífsstíll sem fylgir því að vera stöðugt að þjálfa og halda sér í formi. Sem betur fer gerir maður líka annað, en þetta er samt grunnurinn. Fólk sem þekkir mig veit alveg að það nær ekkert í mig fyrir hádegi um helgar.“

Lærðu að meta kuldann.

“Það tók mig satt best að segja ágætis tíma að læra að njóta þess að hlaupa í hvers kyns veðri, að finnast ég virkilega klár til þess að fara út að hlaupa í köldu skammdeginu.

Maður lærir það svo smám saman að það er hægt að klæða af sér kuldann, þar að auki lítur veðrið alltaf mun verr út um gluggann en það er í raun.”

Síðan 1926

Hlaupafatnaður 66°Norður er framleiddur úr tæknilegum efnum frá Bandaríska efnaframleiðandanum Polartec®, einu framsæknasta fyrirtæki heims í þróun á efnum í útivistarfatnað.

Með því að sameina sérþekkingu okkar í framleiðslu á endingargóðum útivistarfatnaði og reynslu Polartec í framleiðslu á tæknilegum efnum höfum við þróað einstakan hlaupafatnað sem hentar vel til iðkunar í krefjandi veðuraðstæðum.

Staðarfell NeoShell® Íþróttajakki
Staðarfell er einstakur jakki til að nota í hlaup, hjólreiðar eða í golfið þar sem hann er án hettu og minnkar ekki hreyfigetu. Hann er vatnsheldur og andar mjög vel þannig að þú verður ekki rakur í honum. Auk þess er þægilegt að klæðast jakkanum, hann er stílhreinn og mjög léttur. Staðarfell er framleiddur úr Polartec® NeoShell®, sem býður upp á bestu öndun allra skeljarefna á markaðinum.

Lesið meira um Polartec® NeoShell® hér.

Aðalvík Hettupeysa
Virkilega léttur bolur í þröngu hettupeysusniði. Framleiddur úr Polartec Powerstretch® efni sem teygist á fjóra vegu og andar einstaklega vel. Efnið heldur húðinni með því að draga í sig svita, og hjálpar þaf af leiðandi líkamanum að halda sínu náttúrulega hitastigi.

Featured Gear

Hlaupafatnaður Elísabetar

Hlaupum allt árið.

Elísabetu Margeirsdóttur þarf vart að kynna en hún er fremsta fjallahlaupakona landsins og náði þeim magnaða árangri á síðasta ári að klára fyrst kvenna, 400 kílómetra utanvegahlaup í asísku Gobi eyðimörkinni á undir 100 klukkustundum. Hún hljóp Laugaveginn fyrst árið 2009 og tók svo stóra skrefið tveimur árum síðar þegar hún skráði sig í sitt fyrsta 100 kílómetra hlaup. Síðan þá hefur hlaupið átt hug hennar allan.

Réttur útbúnaður á veturna er lykilatriði.

“Þú nærð töluvert meiri framförum á vorin og sumrin ef þú hefur æft jafnt og þétt yfir veturinn. En það þýðir auðvitað að þú verður að vera tilbúin/n að hlaupa í hvaða veðri sem er.

Ef þú ert vel klædd/ur, þá er það lítið mál og maður byrjar hreinlega að njóta þess. Það verður svo smám saman stór partur af þessu öllu, að storka sjálfum sér, reyna á eigin þolmörk og að bjóða veðrinu birginn.

Ef þú fílar utanvegahlaup þá taka þau svolítið yfir lífið. Það er ákveðinn lífsstíll sem fylgir því að vera stöðugt að þjálfa og halda sér í formi. Sem betur fer gerir maður líka annað, en þetta er samt grunnurinn. Fólk sem þekkir mig veit alveg að það nær ekkert í mig fyrir hádegi um helgar.“

Lærðu að meta kuldann.

“Það tók mig satt best að segja ágætis tíma að læra að njóta þess að hlaupa í hvers kyns veðri, að finnast ég virkilega klár til þess að fara út að hlaupa í köldu skammdeginu.

Maður lærir það svo smám saman að það er hægt að klæða af sér kuldann, þar að auki lítur veðrið alltaf mun verr út um gluggann en það er í raun.”

Síðan 1926.

Hlaupafatnaður 66°Norður er framleiddur úr tæknilegum efnum frá Bandaríska efnaframleiðandanum Polartec®, einu framsæknasta fyrirtæki heims í þróun á efnum í útivistarfatnað.

Með því að sameina sérþekkingu okkar í framleiðslu á endingargóðum útivistarfatnaði og reynslu Polartec í framleiðslu á tæknilegum efnum höfum við þróað einstakan hlaupafatnað sem hentar vel til iðkunar í krefjandi veðuraðstæðum.

Staðarfell NeoShell® Íþróttajakki
Staðarfell er einstakur jakki til að nota í hlaup, hjólreiðar eða í golfið þar sem hann er án hettu og minnkar ekki hreyfigetu. Hann er vatnsheldur og andar mjög vel þannig að þú verður ekki rakur í honum. Auk þess er þægilegt að klæðast jakkanum, hann er stílhreinn og mjög léttur. Staðarfell er framleiddur úr Polartec® NeoShell®, sem býður upp á bestu öndun allra skeljarefna á markaðinum.

Lesið meira um Polartec® NeoShell® hér.

Aðalvík Hettupeysa
Virkilega léttur bolur í þröngu hettupeysusniði. Framleiddur úr Polartec Powerstretch® efni sem teygist á fjóra vegu og andar einstaklega vel. Efnið heldur húðinni með því að draga í sig svita, og hjálpar þaf af leiðandi líkamanum að halda sínu náttúrulega hitastigi.

Hlaupafatnaður Elísabetar

Staðarfell Jacket

Einstakur jakki í til allrar íþróttaiðkunar. Gerður úr Polartec® NeoShell® og er því vatnsheldur og með einstaka öndunareiginleika. Stílhreinn, léttur og hindrar ekki hreyfigetu.

Grettir Hálfrenndur Bolur

Aðsniðinn langerma bolur úr Polartec Power Dry® efninu sem andar einstaklega vel. Léttur og þornar fljótt. Rennilás í háls.

Vík Rennd Hettupeysa

Hlý peysa úr Polartec Powerstretch® Pro® flísefni sem andar einstaklega vel. Þröngt snið og hentar því vel sem miðlag eða innsta lag þegar kalt er í veðri.

Grettir hlaupabuxur

Hlaupabuxur úr Polartec® Power Stretch® Lightweight efni. Svartar endurskins renndur aftan á kálfa. Endurskinið er eins og á vegstikum, tvölfalt vinstra megin og einfalt hægra megin. Teygja í mittið með snúrugöngum.

Hlauptu í Polartec

Skeljar

Miðlag og einangrun

Innsta lag

Hlaupabuxur

Á afslætti 2/3

Grettir

6.000 ISK 12.000 ISK

Aukahlutir

Hlaupafatnaður 66°Norður

Sjá meira úrval hlaupafatnaðar hér.

Þorbergur Ingi

Þorbergur Ingi er alinn upp á austurlandi, þar sem íþróttaiðkun innandyra er ekki sjálfsagður hlutur. Eftir að hafa æft fótbolta frá ungum aldri má segja að æfingar í hvers kyns vetrarveðri hafi ekki verið nýtt af nálinni fyrir honum. 

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK