Go to content
Valmynd
Innskráning Karfa

Blogg

Allt milli himins og jarðar sem viðkemur fatnaði okkar, notendum og vinum.  Ef þú hefur eitthvað skemmtilegt að segja frá þá endilega hafðu samband við okkur.

09/11
Tindur Down Jacket

Tindur er hágæða dúnúlpa með 800 fill-power dúnfyllingu. Tæknileg hönnun úlpunnar er byggð á dúngalla Leifs Arnar Svavarssonar, sem fór fyrstur Íslendinga upp norðurhlið Mount Everest. Tindur er ein vandaðasta dúnúlpan okkar sem veitir einstakt skjól í erfiðustu veðurskilyrðum.

08/27
Jökla Parka AW19

Jökla parka er gerð fyrir mikinn kulda og erfiðar aðstæður. Ytra lag Jökla er úr hágæða Cordura efni sem er einstaklega sterkt og endingargott efni. Á hettu er skinnkantur úr silfurrefsfeldi sem kemur frá Finnlandi. Úlpan er einangruð eins og best verður á kosið, með 90% 800 fill power gæsa dún og 10% fjöðrum.

08/26
Flíkur fá nýtt líf

Síðustu vikur höfum við þróað nýja línu þar sem hefðbundnar hettupeysur og fleira úr línunni hafa fengið nýtt líf. Með þessu viljum við undirstrika að það þarf ekki alltaf að kaupa allt nýtt og það má almennt hugsa betur út í hvernig hægt er að breyta og endurnýta hluti, en gera þá samt spennandi.

08/25
GANNI x 66°NORDUR AW19

66°Norður og danska fatamerkið GANNI hafa nú í annað sinn leitt saman hesta sína í nýrri samstarfslínu fyrir veturinn 2019. Línan fylgir eftir fyrstu samstarfslínu merkjanna sem gefin var út síðasta vor, en nú í vetur samanstandur línan af sex flíkum í stað fjögurra.

07/19
Verslunarmannahelgin 2019

Myndaþáttur og valdar vörur fyrir Verslunarmannahelgina 2019.

07/18
Kría
06/05
66°North x CCTV

Samstarfslína 66°Norður og CCTV var fáanleg í takmörkuðu upplagi í pop-up verslun CCTV á Hverfisgötu 39 í Júní.

06/04
Klambratún

REPREVE er eitt fremsta fyrirtæki heims þegar kemur að framleiðslu á tæknilegum efnum sem búin eru til úr endurvinnanlegum afurðum. Þræðirnir í REPREVE efninu eru framleiddir úr 100% endurunnum afurðum, s.s. plasti úr notuðum flöskum og plasti sem er hliðarafurð í framleiðslu á ýmsum neysluvarningi.

05/27
Útivistardagar

Out hiking with Gudmundur, Helen and Hekla - a family of three that doesn't take the usual route.

05/13
Golfdagar

Með hækkandi sól færist aukið líf á golfvelli landins. En þrátt fyrir sól þá er oft vindasamt og jafnvel koma dropar úr lofti. Við eigum mikið úrval af fatnaði sem að hentar vel við þessar aðstæður.

 

05/10
Grandi

Í yfir 6 áratugi hefur 66°Norður framleitt vandaðan vinnu- og hlífðarfatnað sem hentar til vinnu úti á sjó og í landi. Yfir þennan langa tíma hefur skapast rík arfleifð sem hefur að geyma ótal flíkur sem framleiddar hafa verið í gegnum tíðina. Nú í sumar munu nokkrar af þeim flíkum, sem framleiddar voru fyrir vinnu á landi, öðlast nýtt líf.

 

04/12
Sumardagurinn fyrsti

Hugmyndir að sumargjöfum fyrir fjölskyldu og vini. 

02/28
Emilie og Mads á Íslandi

Emilie Lilja og Mads Emil Møller komu til Íslands í fyrsta skipti. Þau fengu að upplifa náttúruna og kraftinn sem í henni býr en öll ferðaplön þurftu að breytast þegar stomviðvörun tók á móti þeim.

02/07
GANNI x 66°NORÐUR

66°Norður og danska fatamerkið Ganni gefa út sínu fyrstu samstarfslínu í vor. Samstarfslínan sameinar gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.

01/21
Fatnaður í brekkuna

Það er mikilvægt að allir séu vel búnir áður en haldið er á skíði og besta leiðin til þess er fyrst og fremst að passa upp á að klæða sig réttum lögum og sömuleiðis að velja réttu flíkurnar. Þannig verður þér ekki of kalt né of heitt og getur skíðað allan daginn án þess að veita því meiri athygli.

Hvert einasta lag á að vera tæknilegt, geta andað vel og haldið hita. Hér fyrir neðan förum við yfir nokkur góð ráð við það að undirbúa sig fyrir það að skíða, hvernig best er að klæða sig og hvernig flíkum við mælum með. 

01/02
Þorbergur Ingi | Hlaupum allt árið

Þorbergur Ingi er alinn upp á austurlandi, þar sem íþróttaiðkun innandyra er ekki sjálfsagður hlutur. Eftir að hafa iðkað fótbolta frá ungum aldri má segja að æfingar í hvers kyns vetrarveðri hafi ekki verið nýtt af nálinni fyrir honum. Það stoppaði hann því fátt að reyna fyrir sér í frjálsum íþróttum, tvítugur að aldri, þar sem brennandi áhugi hans fyrir utanvegarhlaupum kviknaði loks. Þorbergur, sem starfar á daginn sem verkfræðingur, á 5 bestu hlaupatímana í vinsælasta utanvegarhlaupi Íslands, Laugarvegshlaupinu. Það er þó einungis brot af hlaupaafrekum hans, en Þorbergur lenti í 6. sæti CCC keppninni árið 2017, og sýndi svo úr hverju hann væri gerður árið eftir í Ultra Trail de Mont Blanc hlaupinu, sem telur tæplega 170 km.

12/19
Elísabet Margeirs | Hlaupum allt árið

Elísabetu Margeirsdóttur þarf vart að kynna en hún er fremsta fjallahlaupakona landsins og náði þeim magnaða árangri á síðasta ári að klára fyrst kvenna, 400 kílómetra utanvegahlaup í asísku Gobi eyðimörkinni á undir 100 klukkustundum. Hún hljóp Laugaveginn fyrst árið 2009 og tók svo stóra skrefið tveimur árum síðar þegar hún skráði sig í 100 kílómetra hlaup. Síðan þá hefur hlaupið átt hug hennar allan.

11/28
Tindur

Tindur dúnúlpa er ein af okkar vönduðustu dúnúlpum frá upphafi, en hún er fyllt hágæða andardún og úr sterku og endingargóðu efni með áferð sem endurvarpar ljósi á einstakan hátt.

11/14
Saga Heiðars Loga

Saga brimbrettakappans Heiðars Loga er ótrúleg. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. 

Það er ekki mikið eftir af gamla vandræðagemsanum sem þessa dagana eyðir tíma sínum í að elta uppi öldur við strendur Íslands ásamt því að stunda jóga af miklum móð.

11/06
Jólagjafahugmyndir

Jólagjöfin í ár er 66°Norður.

Verslanir okkar eru núna pakkfullar af ýmis konar spennandi flíkum sem eru fullkomnar í mjúku pakkana.

10/10
Lagersala

11.-17. okt.

09/13
Lookbook AW18

Myndaþáttur 66°Norður fyrir veturinn 2018 þar sem nýjir stílar þessa veturs spila aðalhlutverkið.

08/28
66°North x GORE-TEX

In 1926, 66°North started producing protective clothing for fishermen braving the challenging elements of the North Atlantic ocean.

Today the company makes functional clothing without compromise for all kinds of outdoor activity with a strong reference to its fishermen and workwear heritage. 

To keep delivering the highest quality of outdoor clothing, 66°North has collaborated with GORE-TEX to produce enduring products that maximize protection and comfort for the wearer.

08/22
Jökla Parka nýir litir

Jökla er hönnuð með áherslu á að sameina efni af hæstu gæðaflokkum í eina flík, sem standast á allt óútreiknanlegt veður í borginni.

Úlpan er virkilega stílhrein og með fágað yfirbragð, sem undirstrikar fjölbreytt notagildi hennar. 

07/25
Verslunarmannahelgi 2018 Myndaþáttur

Myndaþáttur fyrir verslunarmannahelgina 2018.

07/24
Fatnaður fyrir Verslunarmannahelgina 2018

Klæddu þig vel fyrir verslunarmannahelgina 2018.

06/27
CPH LB

Selected styles displayed in the Summer in CPH photoshoot

05/23
Toskur

Bakpokar, hliðartöskur, íþróttatöskur og mittistöskur eru allt saman fullkomnir aukahlutir sem nýtast vel í útileguna eða ferðalögin.

05/16
HM lína 66°Norður

Frá árinu 1947, þegar knattspyrnusambandið og karlalandsliðið var formlega stofnað, hafa Íslendingar beðið óþreyjufullir eftir því að liðið komist á HM en þeim glæsta árangri náði kvennalandsliðið árið 2015. Nú í sumar verður það loks að veruleika og í tilefni þess höfum við hannað línu sem er innblásin af fótboltamenningu Íslands og stolti stuðningsmanna liðsins.

04/26
Hreyfidagar

Þó svo sumarið sé rétt handan við hornið og veðrið loks farið að skána, þá getum við sjaldan skilið eftir regnjakkann heima með góða samvisku.

Dagana 26.-29. apríl bjóðum við upp á valdar vörur á 20% afslætti í tilefni Hreyfidaga, en tilboðin gilda í verslunum okkar og vefverslun.

Vörurnar eru hannaðar til að nýtast einstaklega vel til hlaups og hvers kyns hreyfingar. Þrátt fyrir það, þá er notagildi alltaf haft að leiðarljósi og því nýtast þær einnig til daglegar notkunar.

03/13
SOULLAND meets 66°NORTH SS18

SOULLAND meets 66°NORTH

01/12
300 sinnum á Hnjúkinn

Fjallaleiðsögumaðurinn Einar Rúnar Sigurðsson fór á topp Hvannadalshnúks í 300. skiptið

11/17
Á sjó
08/10
Hin Flatey

Hin Flatey

06/22
Sumar

Sumar

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK