

Askja
Askja er síð dúnkápa í víðu sniði. Hún er einstaklega hlý og notaleg og hentar vel fyrir kalda vetrarmánuði. Skelin er gerð úr endurunnu efni og er kápan fyllt með endurunnum gæsadún sem er jafnframt VET vottaður. Á kápunni eru tveir vasar að framan og einn vasi að innanverðu. Hár kragi sem hægt er að draga saman að aftan fyrir aukið skjól.
Askja er stór í stærð. Fyrir "oversized" útlit er mælt með því að taka venjulega stærð en einni stærð minna ef óskað er eftir hefðbundnara útliti.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% recycled polyamide
- Ytra lag - Fóður
100% polyester
- Innra lag - Einangrun
700 fill power: 80% endurunninn dúnn (gæsa- og andadúnn), 20% fjaðrir
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.