Askja
Askja er síð dúnkápa í víðu sniði með 800 fill - power dúnfyllingu. Hún er einstaklega hlý og notaleg og hentar vel fyrir kalda vetrarmánuði. Á kápunni eru tveir vasar að framan sem lokast með smellu og einn vasi að innanverðu. Hár kragi sem hægt er að draga saman að aftan fyrir aukið skjól. Samlitt stroff á ermum og rennilásinn er opinn í báðar áttir.
Askja er stór í stærð. Fyrir "oversized" útlit er mælt með því að taka venjulega stærð en einni stærð minna ef óskað er eftir hefðbundnara útliti.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
68% CO, 32% Polyamide | Tveggja laga
- Innra lag - Fóður
100% polyester
- Innra lag - Einangrun
800 fill power: 90% VET vottaður andadúnn, 10% fjaðrir | Andadúnn | RESPONSIBLE DOWN STANDARD
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.