Askja
Askja er dúnúlpa með 800-fill power dúnfyllingu. Hún er einstaklega hlý og notaleg og hentar vel fyrir kalda vetrarmánuði. Tveir vasar að framan sem lokast með smellu og einn vasi að innanverðu. Hár kragi, samlitt stroff á ermum og rennilásinn er opinn í báðar áttir.
Dúnúlpa í yfirstærð. Mælt er með að taka einni stærð minna en venjulega. Fyrir konur er mælt með að taka tveimur stærðum minni en venjulega.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
68% CO, 32% Polyamide | Tveggja laga
- Innra lag - Fóður
100% polyester
- Innra lag - Einangrun
800 fill power: 90% VET vottaður andadúnn, 10% fjaðrir | Andadúnn | RESPONSIBLE DOWN STANDARD
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
Skíði
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.